Við bjóðum uppá

Við bjóðum uppá

Kvöld-og Helgarpössun

Er árshátíð, afmæli eða saumaklúbbur framundan? Er kannski löngu komin tími á deit night eða þarftu einfaldlega bara smá pásu frá amstri dagsins til að hlaða batterín? Við sjáum um að finna rétta aðilann til að passa börnin á meðan þú/þið njótið ykkar, vitandi að börnin ykkar eru í öruggum höndum. Viltu vita meira, ýttu á hlekkinn „hvernig virkar þetta“ eða einfaldlega byrjaði að fylla út „nýskráningu“.

Hótel/Airbnb Pössun

Do you want to enjoy a night out while visiting Reykjavík, Iceland. Do you want to have a peaceful dinner in the heart of Reykjavík? We will find a babysitter to take care of your precious little ones in your hotel room/Airbnb. All our babysitters are carefully screened, background-checked and interviewed face to face before joining our team. So go on, book a babysitter and enjoy your night out. Please contact us through our email babysitting@babysitting.is and we will find you an experienced and caring babysitter.

Viðburðir

Er brúðkaup/veisla í vændum? Viltu að börnin séu viðstödd veisluna? Við finnum barnapíu sem hugsar um börnin á meðan veisluhöldum stendur og fer svo með þau heim þegar komið er að háttatíma. Þannig fá amman og afinn að vera áfram í veislunni.

Ath. að bóka verður minnst 3 klst. í senn og greitt er fyrir hvern hálftíma. Ef bókunin er t.d. frá klukkan 19:30-22:45 er borgað fyrir pössun til kl. 23, alls 3,5 klst.

Hvernig hljómar hreint heimili + pössun ?

Leyfðu okkur að létta þér heimilisverkin

Til að létta ykkur enn frekar lífið eru barnapíurnar okkar meira en viljugar til að sinna léttum heimilsverkum sé þess óskað. Munið bara að skrifa óskir í reitinn „létt heimilsverk“ sem er inni í nýskráningunni. Ef einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við okkur í gengum tölvupóstfangið babysitting@babysitting.is.

is_ISISL