
Byrjað er á að fylla út form inná “nýskráning”. Staðfestingarpóstur berst þegar fyrirtækið hefur farið yfir allar upplýsingarnar.

Þá er hægt að bóka fyrstu pössununa með því að ýta á hlekkinn “Bóka pössun” Þið fáið sendan staðfestingapóst með upplýsingum um þá barnapíu sem mun sjá um pössunina. Bókunargjald er greitt.

Barnapían hefur samband símleiðs 24 klst. áður en pössun á sér stað.

Barnapíunni er borgað á staðnum í reiðufé/millifærslu að pössun lokinni.