Ljúka þarf við nýskráningu áður en hægt er að bóka fyrstu pössunina.
Upplýsingar Umsækjanda
Ef það eru frekari spurning varðandi bóka pössun þá vinsamlegast senda á booking@babysitting.is
Við óskum eftir fleiri barnapíum til liðs við okkur
Hefur þú ástríðu fyrir að passa börn og vilt gera það að atvinnu?
Fyrsta barnapössunar umboðsskrifsstofa/vinnumiðill sinnar tegundar hér landi. Við deilum ástríðu fyrir því að hugsa um börn og saman bjóðum við upp á faglega barnapössun fyrir fjölskyldur sem sætta sig ekki við neitt minna fyrir börnin sín. Ef þú telur þig uppfylla okkar hæfniskröfur, ekki hika við að sækja um hjá okkur