Verðskrá
Verð fyrir barnapíu
Allar barnapíur sem eru með samning við okkur fá borgað eftir fyrirfram ákveðinni verðskrá. Barnapíurnar eru með samning hjá Allt Mitt barnapössun og sjá foreldrar um að borga barnapíunni að pössun lokinni.
Barnapíur sem taka að sér pössun sjá sjálfar um að skila inn tekjuskatti og skila viðeigandi gögnum til skattyfirvalda.
Ath. að bóka verður minnst 3 klst. í senn og greitt er fyrir hvern hálftíma. Ef bókunin er t.d. frá klukkan 19:30-22:45 er borgað fyrir pössun til kl. 23, alls 3,5 klst.
Ath. að verð getur breyst án fyrirvara.

Bókunargjald
Goals
Okkar Markmið
Helsta markmið okkar er að veita framúrskarandi barnapössun svo þið getið notið ykkar en um leið vitað að börnin ykkar séu í öruggum og góðum höndum.
Við leggjum mikla áherslu á að tryggja það að þú og þín fjölskylda séuð ánægð með þá þjónustu sem við bjóðum upp á. Þess vegna þætti okkur vænt um að fá ykkar álit á hvernig gekk eftir að pössun er lokið til að tryggja það að þjónustan haldist sem faglegust.
